Heimabingó fyrir nemendur á öllum aldri

Það getur verið mjög sniðugt að láta nemendur vinna sitt eigið bingó fyrir vikuna. Hér er skjal sem kennarar geta tekið og breytt og bætt eins og þeir vilja til að henta sínum árgangi.Endilega hafið verkefnin opin (lár þröskuldur en hátt þak fyrir nemendur) enda ólíkar forsendur barna og foreldra þeirra á þessum tímum.Svo er tilvalið að prenta út eða senda heim í gegnum Seesaw.Hér er grunnskjalið.

Ef þú ert með Google, þá getur þú smellt hér til að fá afrit fyrir þig.

Njótið vel og gangi ykkur vel.

Ingvi Hrannar

Previous
Previous

Hugmyndir að verkefnum í fjarkennslu - grunnskóli

Next
Next

Fjarkennsla snýst ekki um að senda nemendur heim með bunka af vinnubókum